fbpx

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kornflexkjúklingur
 600 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 dl súrmjólk
 salt og pipar
 100 g Kornflex
 100 g brauðrasp
 1 msk hveiti
 1 tsk hvítlauksduft
 1 tsk paprikukrydd
 salt og pipar
 Filippo Berio ólífuolía
Salatið
 Brauðteningar
 1 stórt salathöfuð, iceberg eða romaine (eða blanda af báðu)
 250 g beikon, eldað stökkt
 parmesan, rifinn
Dressing
 200 g sýrður rjómi
 100 g Heinz majones
 1-2 sardínur úr dós
 safi frá 1/2 sítrónu
 1 hvítlauksrif

Leiðbeiningar

1

Setjið súrmjólk, salt og pipar í skál og leggið kjúklinginn þar í. Marinerið í 30 mínútur.

2

Myljið Kornflexið í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til það er næstum því fínmalað.

3

Blandið því með brauðraspi, hveiti, hvítlauksdufti, paprikukryddi, salti og pipar.

4

Veltið kjúklinginum upp úr kurlinu og leggi á ofnplötu með bökunarpappír.

5

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana við miðlungshita í 5 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Dressing
6

Blandið öllum hráefnunum saman í matvinnsluvél eða blandara og smakkið til með salti eða pipar.

7

Dressingin geymist í nokkra daga.

Salatið
8

Rífið salatið niður og setjið í stórt fat. Setjið kjúklingabitana þar yfir, þá stökkt beikon, brauðteningar, rifinn parmesan og að lokum dreypið þið dressingu yfir allt salatið.

9

Berið strax fram.


Uppskrift frá Berglindi á GRGS.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Kornflexkjúklingur
 600 g kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 dl súrmjólk
 salt og pipar
 100 g Kornflex
 100 g brauðrasp
 1 msk hveiti
 1 tsk hvítlauksduft
 1 tsk paprikukrydd
 salt og pipar
 Filippo Berio ólífuolía
Salatið
 Brauðteningar
 1 stórt salathöfuð, iceberg eða romaine (eða blanda af báðu)
 250 g beikon, eldað stökkt
 parmesan, rifinn
Dressing
 200 g sýrður rjómi
 100 g Heinz majones
 1-2 sardínur úr dós
 safi frá 1/2 sítrónu
 1 hvítlauksrif

Leiðbeiningar

1

Setjið súrmjólk, salt og pipar í skál og leggið kjúklinginn þar í. Marinerið í 30 mínútur.

2

Myljið Kornflexið í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til það er næstum því fínmalað.

3

Blandið því með brauðraspi, hveiti, hvítlauksdufti, paprikukryddi, salti og pipar.

4

Veltið kjúklinginum upp úr kurlinu og leggi á ofnplötu með bökunarpappír.

5

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana við miðlungshita í 5 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Dressing
6

Blandið öllum hráefnunum saman í matvinnsluvél eða blandara og smakkið til með salti eða pipar.

7

Dressingin geymist í nokkra daga.

Salatið
8

Rífið salatið niður og setjið í stórt fat. Setjið kjúklingabitana þar yfir, þá stökkt beikon, brauðteningar, rifinn parmesan og að lokum dreypið þið dressingu yfir allt salatið.

9

Berið strax fram.

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Aðrar spennandi uppskriftir