fbpx

Jólamöndlur

Einfaldar og jólalegar sykur möndlur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg möndlur með hýði frá Rapunzel
 2 eggjahvítur
 2 tsk vanilludropar
 220 gr púðursykur
 180 gr sykur
 1 tsk salt
 3 tsk kanill

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn 125°.

2

Takið til tvær ofnskúffur og klæðið með bökunarpappír, spreyið smá PAM á pappírinn og geymið.

3

Blandið sykri, kanil og salti saman í skál, leggið til hliðar.

4

Léttþeytið eggjahvíturnar rétt svo þær freyði.

5

Blandið möndlunum saman við þær svo allar þekjist eggjahvítu.

6

Hellið sykurblöndunni saman við og blandið vel.

7

Skiptið blöndunni niður í skúffurnar og dreifið vel úr með sleif.

8

Setjið í ofninn og bakið í 60 mínútur. Takið þó örstutt út eftir 20 og aftur 40 mínútur í ofninum og hrærið varlega í blöndunni með sleif og dreifið úr að nýju og inn í ofn þar til klukkustund er liðin.

9

Dragið bökunarpappírinn upp á borð og leyfið möndlunum að kólna (þær eru reyndar líka alveg dásamlegar volgar svo búið ykkur undir að önnur platan tæmist fljótt).


Gotterí og gersemar | Berglind Hreiðarsdóttir

MatreiðslaMatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg möndlur með hýði frá Rapunzel
 2 eggjahvítur
 2 tsk vanilludropar
 220 gr púðursykur
 180 gr sykur
 1 tsk salt
 3 tsk kanill

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn 125°.

2

Takið til tvær ofnskúffur og klæðið með bökunarpappír, spreyið smá PAM á pappírinn og geymið.

3

Blandið sykri, kanil og salti saman í skál, leggið til hliðar.

4

Léttþeytið eggjahvíturnar rétt svo þær freyði.

5

Blandið möndlunum saman við þær svo allar þekjist eggjahvítu.

6

Hellið sykurblöndunni saman við og blandið vel.

7

Skiptið blöndunni niður í skúffurnar og dreifið vel úr með sleif.

8

Setjið í ofninn og bakið í 60 mínútur. Takið þó örstutt út eftir 20 og aftur 40 mínútur í ofninum og hrærið varlega í blöndunni með sleif og dreifið úr að nýju og inn í ofn þar til klukkustund er liðin.

9

Dragið bökunarpappírinn upp á borð og leyfið möndlunum að kólna (þær eru reyndar líka alveg dásamlegar volgar svo búið ykkur undir að önnur platan tæmist fljótt).

Jólamöndlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…