fbpx

Ídýfa með kryddblöndu

Það er svo auðvelt að útbúa heimatilbúna ídýfu og hér kemur ein sem var alveg upp á 10!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk sýrður rjómi (360g)
 1 msk ,,dressing mix" kryddblanda
 1 msk soyasósa
 1 msk sítrónusafi
 3 msk vorlaukur (saxaður)
 4 stk beikon sneiðar (stökkar og saxaðar)
 Maarud snakk

Leiðbeiningar

1

Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.

2

Toppið með vorlauk og beikoni.

3

Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.

4

,,Dressing mix" er kryddblanda sem fæst oft í litlum pokum hjá grænmetinu


MatreiðslaMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk sýrður rjómi (360g)
 1 msk ,,dressing mix" kryddblanda
 1 msk soyasósa
 1 msk sítrónusafi
 3 msk vorlaukur (saxaður)
 4 stk beikon sneiðar (stökkar og saxaðar)
 Maarud snakk

Leiðbeiningar

1

Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.

2

Toppið með vorlauk og beikoni.

3

Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.

4

,,Dressing mix" er kryddblanda sem fæst oft í litlum pokum hjá grænmetinu

Ídýfa með kryddblöndu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…