Hörpuskel með mango og chili

Fersk og góð hörpuskel með mangó.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 hörpuskel stór
 smjör
 mangó
 kóriander
 sítrónu olía Lehnsgaard
 lime
 chilli

Leiðbeiningar

1

1/2 mangó, 1stk chilli og 1/2 búnt kóríander skorið smát

2

tvær matskeiðar sítrónu olía og safin úr 1 lime

3

öllu blandað saman í skál

4

hitið pönnu vel og setjið smá olíu þegar hún er heit skellið hörpuskelinni á pönnuna og steikið hálfa leið snúið svo við og bætið einni teskeið af smjöri á pönnuna

5

takið hörpuskelina af saltið smá skellið henni á disk og salsað yfir

SharePostSave

Hráefni

 hörpuskel stór
 smjör
 mangó
 kóriander
 sítrónu olía Lehnsgaard
 lime
 chilli
Hörpuskel með mango og chili

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…