fbpx

Grilluð tígrisrækja

Grilluð tígrisrækja með sveppum, rauðlauk og jógúrt sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja frá Sælkerafisk
 4 stk sveppir
 1 stk rauðlaukur
 salt og pipar
Jógúrt sósa
 1 ferna hreint jógúrt
 1 hvítlauksgeiri
 ½ lime
 4 stk graslaukur
 salt og pipar
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ fetaostur
 8 vínber
 lítil poki furuhnetur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrísrækjan er stungið á grillspjót, ásamt sveppum og rauðlauk, skera skal sveppina í tvent og rauðlaukin í c.a. 6-8 báta. salt og pipar stráð yfir og svo skelt á grillið, grilla skal á hvorri hlið í 4 mín.

2

Jógúrtsósa. Setjið jógúrt í skál, rífið hvítlaukin í, kreistið svo safan ur limeinu útí það. fínt saxið graslaukinn og setið útí, smakkið svo til með salt og pipar.

3

Salatið er skolað og skorið niður, fetaostinum er blandað útí og gott er að setja smá af olíu með, skerið vínberinn í tvennt og setjið úti. ristið svo furuhnetunar á heitri pönnu, og setið úti salatið og smakkið til með smá salt og pipar

DeilaTístaVista

Hráefni

Tígrisrækja
 8 stk tígrisrækja frá Sælkerafisk
 4 stk sveppir
 1 stk rauðlaukur
 salt og pipar
Jógúrt sósa
 1 ferna hreint jógúrt
 1 hvítlauksgeiri
 ½ lime
 4 stk graslaukur
 salt og pipar
Ferskt salat
 ½ iceberg
 ½ fetaostur
 8 vínber
 lítil poki furuhnetur
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Tígrísrækjan er stungið á grillspjót, ásamt sveppum og rauðlauk, skera skal sveppina í tvent og rauðlaukin í c.a. 6-8 báta. salt og pipar stráð yfir og svo skelt á grillið, grilla skal á hvorri hlið í 4 mín.

2

Jógúrtsósa. Setjið jógúrt í skál, rífið hvítlaukin í, kreistið svo safan ur limeinu útí það. fínt saxið graslaukinn og setið útí, smakkið svo til með salt og pipar.

3

Salatið er skolað og skorið niður, fetaostinum er blandað útí og gott er að setja smá af olíu með, skerið vínberinn í tvennt og setjið úti. ristið svo furuhnetunar á heitri pönnu, og setið úti salatið og smakkið til með smá salt og pipar

Grilluð tígrisrækja

Aðrar spennandi uppskriftir