fbpx

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Hamborgari með sætrikartöflu og rjómaosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g nautahakk
 ½ dl Hunts bbq original grillsósa
 Salt og pipar
 100 g rifinn ostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 Hunts bbq original grillsósa til að pensla með
 1 stk rauðlaukur
 1 tómatur
 1 avókadó
 1 stk sæt kartafla
 Filippo Berio basilolía
 Gróft salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman nautahakki, ½ dl Hunts bbq grillsósu og salti og pipar.

2

Skiptið í 4 hluta og mótið kúlur. Fyllið kúlurnar með rifnum osti og mótið hamborgarana.

3

Gott er að leyfa hamborgurunum að standa í ísskáp í ca. 20 mín. Skerið sætu kartöfluna í 1 cm þykkar sneiðar og veltið upp úr basilolíunni.

4

Grillið sætu kartöfluna í ca. 20 mínútur og snúið reglulega. Afhýðið rauðlaukinn, skerið í 4 hluta, veltið upp úr basilolíu, stráið grófu salti yfir og pakkið í álpappír. Grillið rauðlaukinn í ca. 30 mín.

5

Grillið hamborgarana (4-6 mínútur eftir smekk) og penslið með bbq grillsósunni. Setjið rjómaostinn á hamborgarana í lokin.

6

Berið fram með tómötum og avókadó. Gróft salt eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g nautahakk
 ½ dl Hunts bbq original grillsósa
 Salt og pipar
 100 g rifinn ostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 Hunts bbq original grillsósa til að pensla með
 1 stk rauðlaukur
 1 tómatur
 1 avókadó
 1 stk sæt kartafla
 Filippo Berio basilolía
 Gróft salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman nautahakki, ½ dl Hunts bbq grillsósu og salti og pipar.

2

Skiptið í 4 hluta og mótið kúlur. Fyllið kúlurnar með rifnum osti og mótið hamborgarana.

3

Gott er að leyfa hamborgurunum að standa í ísskáp í ca. 20 mín. Skerið sætu kartöfluna í 1 cm þykkar sneiðar og veltið upp úr basilolíunni.

4

Grillið sætu kartöfluna í ca. 20 mínútur og snúið reglulega. Afhýðið rauðlaukinn, skerið í 4 hluta, veltið upp úr basilolíu, stráið grófu salti yfir og pakkið í álpappír. Grillið rauðlaukinn í ca. 30 mín.

5

Grillið hamborgarana (4-6 mínútur eftir smekk) og penslið með bbq grillsósunni. Setjið rjómaostinn á hamborgarana í lokin.

6

Berið fram með tómötum og avókadó. Gróft salt eftir smekk.

Grillaður hamborgari með sætri kartöflu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…