fbpx

Gratíneraður hlýri með TABASCO® sósu og parmesan osti

Æðislegur fiskréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Fiskurinn
 800 gr. Hlýri (flakaður og snyrtur)
 2 msk. Ólífuolía
 1 msk. Græn TABASCO® sósa
 Salt og pipar
 Lime safi ½
Meðlæti
 2 msk olíu
 ½ sæt kartefla (afhýdd og skorinn í litla teninga)
 ¼ Blaðlaukur (fínt saxaður)
 4 stk. Gulrætur (afhýddar og skornar í bita)
 ½ haus brokkolí (skorinn niður)
 8 stk. Cherry tómatar
 3 stk. Hvítlauksrif
 1 msk. Smjör
 Salt og pipar
TABASCO®
 300 gr. rjómaostur
 1 tsk. Græn TABASCO® sósa
 1 tsk. TABASCO® sósa
 ½ lime börkur og safi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofn í 180°. Skerið fiskinn niður í bita. Blandið olífuolíu, TABASCO®, lime safa og salt og pipar saman og veltið fiskinum upp úr blöndunni.

2

Hitið stóra pönnu með olíunni. Steikið allt grænmeti á pönnuni og bætið smjöri og tómötum útí í lokin. Kryddið með salti og pipar.

3

Allt sett saman í skál og blandað saman. Smyrjið blöndunni í eldfast mót. Hellið grænmetis blöndunni yfir. Raðið hlýranum yfir grænmetið. Stráið 2 dl. Af rifnum parmesan osti yfir fiskinn og bakið í ofni við 180° í 20 mínútur við undir/yfir hiti en kveikið á grillinu síðustu 6 mínúturnar eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Fiskurinn
 800 gr. Hlýri (flakaður og snyrtur)
 2 msk. Ólífuolía
 1 msk. Græn TABASCO® sósa
 Salt og pipar
 Lime safi ½
Meðlæti
 2 msk olíu
 ½ sæt kartefla (afhýdd og skorinn í litla teninga)
 ¼ Blaðlaukur (fínt saxaður)
 4 stk. Gulrætur (afhýddar og skornar í bita)
 ½ haus brokkolí (skorinn niður)
 8 stk. Cherry tómatar
 3 stk. Hvítlauksrif
 1 msk. Smjör
 Salt og pipar
TABASCO®
 300 gr. rjómaostur
 1 tsk. Græn TABASCO® sósa
 1 tsk. TABASCO® sósa
 ½ lime börkur og safi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofn í 180°. Skerið fiskinn niður í bita. Blandið olífuolíu, TABASCO®, lime safa og salt og pipar saman og veltið fiskinum upp úr blöndunni.

2

Hitið stóra pönnu með olíunni. Steikið allt grænmeti á pönnuni og bætið smjöri og tómötum útí í lokin. Kryddið með salti og pipar.

3

Allt sett saman í skál og blandað saman. Smyrjið blöndunni í eldfast mót. Hellið grænmetis blöndunni yfir. Raðið hlýranum yfir grænmetið. Stráið 2 dl. Af rifnum parmesan osti yfir fiskinn og bakið í ofni við 180° í 20 mínútur við undir/yfir hiti en kveikið á grillinu síðustu 6 mínúturnar eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.

Gratíneraður hlýri með TABASCO® sósu og parmesan osti

Aðrar spennandi uppskriftir