Hér er á ferðinni extra djúsí og góður pastaréttur sem sló í gegn hjá allri fjölskyldunni!
Hér er á ferðinni extra djúsí og góður pastaréttur sem sló í gegn hjá allri fjölskyldunni!
Einfalt og ljúffengt pasta sem engan svíkur.
Súper einfalt sumarspaghetti með burrata.
Lambafile er alltaf klassík! Hér er einföld útfærsla af slíkum með Duchesse kartöflum, rjómalagaðri piparsósu og salati með berjum.
Hér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en mér fannst þetta eitthvað svo ekta þannig stemming í henni. Almáttugur hvað perur, brie og karamelluhnetur eru fullkomin blanda og þið hreinlega verðið að prófa þessa snilld!
Kósý vetraruppskriftir klikka seint og alltaf gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum. Það er óhætt að segja þetta sé sannkölluð fjölskyldumáltíð sem allir kunna að meta.
Hér hafið þið sumarlegar og undursamlegar vanillu bollakökur með léttu rjómaostakremi. Það er síðan svo gaman að skreyta kökur með ferskum blómum um leið og það er svo sumarlegt!
Hér er á ferðinni léttur og undursamlegur pastaréttur sem var skemmtileg tilbreyting frá því sem ég er vön að gera! Kalt hvítvín frá Muga passar síðan einstaklega vel með þessari máltíð!
10 litlir bakkar – Það má raða hverju sem hugurinn girnist í boxið en ég segi það þarf að vera eitthvað kex, kjöt, ostur, ber og sætt, þá eruð þið í góðum málum!