Kvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!

Kvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!
Einfalt er oft best. Þessi uppskrift er dásamleg fyrir alla sveppaunnendur og er fullkominn réttur fyrir jólaannríkið. Hún er einföld, fljótleg og ótrúlega ljúffeng – passar bæði á virkum dögum og þegar þú vilt gleðja fjölskyldu eða gesti í desember. Það er einnig gott að bæta smávegis af rifnum sítrónubörk fyrir ferskleika eða smá chiliflögum fyrir kryddaðri útgáfu. Mæli með að bera fram með góðu hvítvínsglasi og njóta vel í aðventunni.
Þetta er í raun bara rjómalöguð lúxusútgáfa af hakk + spagettí ef á það er horft en þetta er skemmtileg tilbreyting sem ætti að slá í gegn hjá krökkunum (og fullorðnum).
Þessi réttur er einfaldur og dásamlega góður, fullkominn í haust þegar manni langar í eitthvað djúsí og gott. Rjómalagað pasta með sólþurrkuðum tómötum, sveppum og kjúklingi.
Hér er á ferðinni extra djúsí og góður pastaréttur sem sló í gegn hjá allri fjölskyldunni!
Kalt pasta hentar ofurvel í nesti fyrir ýmis tilefni, í útileguna eða bara sem máltíð heima fyrir! Þetta hér er einfalt og ljúffengt og ég mæli með að þið prófið!
Einfalt og ljúffengt pasta sem engan svíkur.
Klassískt bolognese er alltaf gott og líklegt er að flestir lumi á góðri uppskrift. Hér er ein útgáfa sem klikkar ekki.
Gnocchi er oftar en ekki borið fram með smá sósu og parmesan osti, en það er líka gaman að breyta til og nota meira hráefni eins og í þessari uppskrift. Það er bæði hægt að bera þetta fram sem aðalrétt eða sem meðlæti (dugar þá fyrir 4-5) eins og kjöti eða fisk, virkar með flestu.