Ídýfa með kryddblöndu

Það er svo auðvelt að útbúa heimatilbúna ídýfu og hér kemur ein sem var alveg upp á 10!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 stk sýrður rjómi (360g)
 1 msk ,,dressing mix" kryddblanda
 1 msk soyasósa
 1 msk sítrónusafi
 3 msk vorlaukur (saxaður)
 4 stk beikon sneiðar (stökkar og saxaðar)
 Maarud snakk

Leiðbeiningar

1

Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.

2

Toppið með vorlauk og beikoni.

3

Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.

4

,,Dressing mix" er kryddblanda sem fæst oft í litlum pokum hjá grænmetinu


MatreiðslaInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 2 stk sýrður rjómi (360g)
 1 msk ,,dressing mix" kryddblanda
 1 msk soyasósa
 1 msk sítrónusafi
 3 msk vorlaukur (saxaður)
 4 stk beikon sneiðar (stökkar og saxaðar)
 Maarud snakk

Leiðbeiningar

1

Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.

2

Toppið með vorlauk og beikoni.

3

Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.

4

,,Dressing mix" er kryddblanda sem fæst oft í litlum pokum hjá grænmetinu

Notes

Ídýfa með kryddblöndu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…