Jarðaberjarósir

Jarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er mjög ljúffengur.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Driscolls jarðaber
 Toblerone
 Borði
 Grillspjót eða kokteilpinnar

Leiðbeiningar

1

Skerið í jarðarberin þannig að þau mynda rósir (sjá aðferð hér: www.instagram.com/reel/C3TYaBmoAcJ/)

2

Skreytið pinnana með slaufum og stingið þeim í berin.

3

Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og berið fram með jarðarberjarósunum. Njótið.


Uppskrift eftir Hildi Rut

SharePostSave

Hráefni

 Driscolls jarðaber
 Toblerone
 Borði
 Grillspjót eða kokteilpinnar
Jarðaberjarósir

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…