TUC kex toppað með rjómaosti, tómötum og basilíku

Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 TUC kex með salti
 Philadelphia light rjómaostur með hvítlauk
 Kirsuberjatómatar
 Basilíka
 Hvítlauksolía frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2

Setjið kirsuberjatómata í bátum ofan á rjómaostinn og stráið basiliku og hvítlauksolíu yfir

3

Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

SharePostSave

Hráefni

 TUC kex með salti
 Philadelphia light rjómaostur með hvítlauk
 Kirsuberjatómatar
 Basilíka
 Hvítlauksolía frá Filippo Berio
TUC kex toppað með rjómaosti, tómötum og basilíku

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…