SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

  ,   

nóvember 27, 2019

Súkkulaðikaka með vanillukremi.

Hráefni

BROWNIE KÖKUR

250 g hveiti

65 g Cadbury kakó

1 1⁄4 tsk matarsódi

1⁄2 stk salt

120 g smjör, mjúkt

200 g púðursykur

1 egg

1 tsk vanilludropar

240 ml súrmjólk, við stofuhita

VANILLUSMJÖRKREM

225 g smjör, við stofuhita

1/8 tsk salt

480 g flórsykur, sigtaður

3 msk rjómi

2 tsk vanilludropar (eða 1 vanillustöng)

1 tsk sítrónusafi

Leiðbeiningar

1Sigtið hveiti, kakó, matarsóda og salt saman í skál og geymið.

2Hrærið smjör og sykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós eða í 3-5 mínútur. Bætið eggjum og vanilludropum út í, þá súrmjólk og að lokum þurrefnum og hrærið þar til allt hefur blandast saman.

3Setjið 1 1⁄2 msk fyrir hverja köku á bökunarplötu með smjörpappír. Hafið gott bil á milli þeirra. Ef ykkur finnst þægilegra má láta þær í muffinsform.

4Bakið við 180°c heitum ofni í 10-12 mínútur.

Smjörkrem:

1Hrærið smjör og salt þar til blandan er orðin létt og ljóst.

2Bætið helmingnum af flórsykrinum saman við og hrærið vel.

3Bætið hinum helmingnum saman við og hræðið áfram.

4Setjið rjóma, vanilludropa og sítrónusafa saman við og hrærið í 2 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan Ólífu Pestó Snúðar… á korteri

Bragðmiklir og djúsí snúðar sem eru tilbúnir á korteri

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.