fbpx

Ris a la mande Anthon Berg

Ris a la mande með marsipan súkkulaði og karamellusósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda Long Grain hrísgrjón
 1 stk Torsleffs vanillustöng
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
Ris a la mande Anthon Berg
 1 skammtur grautargrunnur
 2½ dl rjómi
 3 msk flórsykur
 5 stk Anthon Berg marsipan súkkulaði stykki
Karamellusósa
 1 poki Werther’s Original Cream Toffees 135 gr
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina og skafið fræin innan úr

2

Setjið grjónin, vanillustöngina og vatn í pott

3

Hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla

4

Bætið mjólkinni saman við í pörtum en látið malla í um 35 mínútur

5

Kælið grautargrunninn

Ris a la mande Anthon Berg
6

Léttþeytið rjómann

7

Skerið Anthon Berg marsipan súkkulaðið í litla bita

8

Blandið öllu varlega saman við grautargrunn

Karamellusósa
9

Sjóðið saman og hrærið í á meðan

DeilaTístaVista

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda Long Grain hrísgrjón
 1 stk Torsleffs vanillustöng
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
Ris a la mande Anthon Berg
 1 skammtur grautargrunnur
 2½ dl rjómi
 3 msk flórsykur
 5 stk Anthon Berg marsipan súkkulaði stykki
Karamellusósa
 1 poki Werther’s Original Cream Toffees 135 gr
 ½ dl rjómi

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina og skafið fræin innan úr

2

Setjið grjónin, vanillustöngina og vatn í pott

3

Hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla

4

Bætið mjólkinni saman við í pörtum en látið malla í um 35 mínútur

5

Kælið grautargrunninn

Ris a la mande Anthon Berg
6

Léttþeytið rjómann

7

Skerið Anthon Berg marsipan súkkulaðið í litla bita

8

Blandið öllu varlega saman við grautargrunn

Karamellusósa
9

Sjóðið saman og hrærið í á meðan

Ris a la mande Anthon Berg

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja