fbpx

Oreo brúnkur

Brúnkur með Oreo kexkökum og rjóma.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 bolli bráðið smjör
 3/4 bolli sykur
 1/2 bolli ljós púðursykur
 2 stór egg
 1 msk Filippo Berio olía
 2 tsk vanilludropar
 3/4 bollar hveiti
 1/2 bolli Cadbury kakó
 1/2 tsk matarsódi
 1/2 tsk salt
 16 Oreo kexkökur
 5 Oreo kexkökur til að skreyta
 1 bolli þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C.

2

Blandið saman smjöri, sykri og púðursykri.

3

Bætið einu eggi við í einu og blandið vel saman. Bætið því næst olíu og vanilludropum saman við.

4

Blandið hveiti, kakói, matarsóda og salti saman í annarri skál.

5

Bætið þurrefnablöndunni saman við smjörblönduna í fjórum hollum. Hellið helmingnum af blöndunni í form. Setjið 16 Oreo kexkökur yfir deigið og hellið síðan restinni yfir.

6

Bakið í 20 til 25 mínútur. Kælið og skreytið með rjómanum og Oreo kexkökunum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 bolli bráðið smjör
 3/4 bolli sykur
 1/2 bolli ljós púðursykur
 2 stór egg
 1 msk Filippo Berio olía
 2 tsk vanilludropar
 3/4 bollar hveiti
 1/2 bolli Cadbury kakó
 1/2 tsk matarsódi
 1/2 tsk salt
 16 Oreo kexkökur
 5 Oreo kexkökur til að skreyta
 1 bolli þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C.

2

Blandið saman smjöri, sykri og púðursykri.

3

Bætið einu eggi við í einu og blandið vel saman. Bætið því næst olíu og vanilludropum saman við.

4

Blandið hveiti, kakói, matarsóda og salti saman í annarri skál.

5

Bætið þurrefnablöndunni saman við smjörblönduna í fjórum hollum. Hellið helmingnum af blöndunni í form. Setjið 16 Oreo kexkökur yfir deigið og hellið síðan restinni yfir.

6

Bakið í 20 til 25 mínútur. Kælið og skreytið með rjómanum og Oreo kexkökunum.

Oreo brúnkur

Aðrar spennandi uppskriftir