fbpx

Oreo brúnkur

Brúnkur með Oreo kexkökum og rjóma.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 bolli bráðið smjör
 3/4 bolli sykur
 1/2 bolli ljós púðursykur
 2 stór egg
 1 msk Filippo Berio olía
 2 tsk vanilludropar
 3/4 bollar hveiti
 1/2 bolli Cadbury kakó
 1/2 tsk matarsódi
 1/2 tsk salt
 16 Oreo kexkökur
 5 Oreo kexkökur til að skreyta
 1 bolli þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C.

2

Blandið saman smjöri, sykri og púðursykri.

3

Bætið einu eggi við í einu og blandið vel saman. Bætið því næst olíu og vanilludropum saman við.

4

Blandið hveiti, kakói, matarsóda og salti saman í annarri skál.

5

Bætið þurrefnablöndunni saman við smjörblönduna í fjórum hollum. Hellið helmingnum af blöndunni í form. Setjið 16 Oreo kexkökur yfir deigið og hellið síðan restinni yfir.

6

Bakið í 20 til 25 mínútur. Kælið og skreytið með rjómanum og Oreo kexkökunum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 bolli bráðið smjör
 3/4 bolli sykur
 1/2 bolli ljós púðursykur
 2 stór egg
 1 msk Filippo Berio olía
 2 tsk vanilludropar
 3/4 bollar hveiti
 1/2 bolli Cadbury kakó
 1/2 tsk matarsódi
 1/2 tsk salt
 16 Oreo kexkökur
 5 Oreo kexkökur til að skreyta
 1 bolli þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 175°C.

2

Blandið saman smjöri, sykri og púðursykri.

3

Bætið einu eggi við í einu og blandið vel saman. Bætið því næst olíu og vanilludropum saman við.

4

Blandið hveiti, kakói, matarsóda og salti saman í annarri skál.

5

Bætið þurrefnablöndunni saman við smjörblönduna í fjórum hollum. Hellið helmingnum af blöndunni í form. Setjið 16 Oreo kexkökur yfir deigið og hellið síðan restinni yfir.

6

Bakið í 20 til 25 mínútur. Kælið og skreytið með rjómanum og Oreo kexkökunum.

Oreo brúnkur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…