Ofureinfalt útilegukakó

júní 22, 2020

Ofureinfalt og ljúffengt kakó tilvalið í útileguna

Hráefni

1x 305 ml niðursoðin dósamjólk (condensed milk)

vatn

5 msk Cadbury bökunarkakó

Sykurpúðar

Sprauturjómi eða venjulegur þeyttur rjómi

Súkkulaðispænir (má sleppa)

Leiðbeiningar

1Hellið dósamjólkinni í pott

2Fyllið svo dósina af mjólkinni 2 x af vatni og hellið saman við

3Bætið svo 5 msk af kakó út í og hrærið vel

4Grillið sykurpúða

5Þegar kakóið er byrjað að sjóða hellið því þá í bolla og toppið með sykurpúðum og rjóma

Uppskrift frá Paz.is

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa