fbpx

Frönsk súkkulaðikaka

Ekta frönsk súkkulaðikaka með mjúkri karamellu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kaka:
 4 stk egg
 2 dl sykur
 200 gr smjör
 200 gr Rapunzel dökkt súkkulaði
 1 dl hveiti
 1 pakki Toffifee
Gljái:
 1 dl rjómi
 1 poki Werther's Original Cream Toffees

Leiðbeiningar

Kaka:
1

Þeytið saman egg og sykur

2

Bræðið smjör og dökkt súkkulaði saman og hellið saman við eggin, blandið hveiti varlega við

3

Hellið í bökunarform

4

Raðið Toffifee ofan á kökuna

5

Bakið á 170°c í 30 mín

Gljái:
6

Setjið rjóma og karamellur í pott og sjóðið, hrærið vel saman

DeilaTístaVista

Hráefni

Kaka:
 4 stk egg
 2 dl sykur
 200 gr smjör
 200 gr Rapunzel dökkt súkkulaði
 1 dl hveiti
 1 pakki Toffifee
Gljái:
 1 dl rjómi
 1 poki Werther's Original Cream Toffees

Leiðbeiningar

Kaka:
1

Þeytið saman egg og sykur

2

Bræðið smjör og dökkt súkkulaði saman og hellið saman við eggin, blandið hveiti varlega við

3

Hellið í bökunarform

4

Raðið Toffifee ofan á kökuna

5

Bakið á 170°c í 30 mín

Gljái:
6

Setjið rjóma og karamellur í pott og sjóðið, hrærið vel saman

Frönsk súkkulaðikaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…