IMG_9990
IMG_9990

Einfaldur réttur sem kemur skemmtilega á óvart

  

janúar 8, 2019

Hvort sem við segjum pulsur eða pylsur þá er þetta uppskrift sem kemur skemmtilega á óvart!

  • Fyrir: 4

Hráefni

1 msk smjör

1/2 laukur, saxaður

3-4 pylsur, skornar í bita

1 hvítlauksrif, pressað

1 msk sesamolía, t.d. frá Blue dragon

2 1/2 bolli soðin Tilda hrísgrjón

2 egg, léttþeytt

2 msk soyasósa, t.d. frá Blue dragon

1 vorlaukur, skorinn í þunnar sneiðar

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör á pönnu við meðalhita.

2Bætið lauk og pulum út á pönnuna og steikið í 4-5 mínútur. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið í 1-2 mínútur.

3Bætið sesamolíu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu. Setjið þá hrísgrjónin saman við.

4Hrærið öllu saman í nokkrar mínútur.

5Ýtið blöndunni til hliðar á pönnunni og bætið eggjum út á hana og hrærið þau. Þegar þau eru farin að steikjast blandið þá saman við hrísgrjónablönduna.

6Setjið soyasósu saman við og hrærið vel og stráið vorvorlauk yfir allt.

GRGS uppskrift.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!