fbpx

Chili rækjusalat

Sælkerasalat með risarækjum og parmesanosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Rækjur
 2 pakkar soðnar Tígrisrækjur frá Sælkerafiski
 2 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli chilimauk
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 stk hvítlauksrif
 TABASCO® eftir smekk
 salt og pipar
Salat
 1 box lambhagasalat
 200 g kirsuberjatómatar
 2 stk vorlaukur
 1 stk mangó
 1 stk avókadó
 1 dl rifinn Parmareggio parmesanostur
Krydd eftir smekk
 fersk mynta
 Ültje salthnetur
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 sítrónusafi

Leiðbeiningar

1

Blandið chilimauki og ólífuolíu saman og veltið rækjunum upp úr blöndunni.

2

Steikið tígrisrækjurnar á vel heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið ásamt hvítlauk.

3

Kryddið með salti og pipar og TABASCO® eftir smekk.

4

Skerið avókadó, mangó, vorlauk og kirsuberjatómata niður og blandið við lambhagasalatið, parmesanostinn og saxaðar kryddjurtir.

5

Setjið tígrisrækjurnar saman við salatið.

6

Bætið að lokum við myntu, salthnetum, ólífuolíu og sítrónusafa.

DeilaTístaVista

Hráefni

Rækjur
 2 pakkar soðnar Tígrisrækjur frá Sælkerafiski
 2 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli chilimauk
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 stk hvítlauksrif
 TABASCO® eftir smekk
 salt og pipar
Salat
 1 box lambhagasalat
 200 g kirsuberjatómatar
 2 stk vorlaukur
 1 stk mangó
 1 stk avókadó
 1 dl rifinn Parmareggio parmesanostur
Krydd eftir smekk
 fersk mynta
 Ültje salthnetur
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 sítrónusafi

Leiðbeiningar

1

Blandið chilimauki og ólífuolíu saman og veltið rækjunum upp úr blöndunni.

2

Steikið tígrisrækjurnar á vel heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið ásamt hvítlauk.

3

Kryddið með salti og pipar og TABASCO® eftir smekk.

4

Skerið avókadó, mangó, vorlauk og kirsuberjatómata niður og blandið við lambhagasalatið, parmesanostinn og saxaðar kryddjurtir.

5

Setjið tígrisrækjurnar saman við salatið.

6

Bætið að lokum við myntu, salthnetum, ólífuolíu og sítrónusafa.

Chili rækjusalat

Aðrar spennandi uppskriftir