Turkish Pasta

Turkish Pasta

Ef þið eruð að leita að réttinum sem þið getið ekki hætt að hugsa um eftir fyrsta bita – þá eruð þið á réttum stað! Þetta Turkish pasta er búið að vera allsráðandi á TikTok. Fullkomin blanda af kryddaðri nautahakksblöndu, jógúrtsósu, smjörsósu með papriku, tómötum og steinselju. Þetta er fljótlegt, auðvelt og algjör comfort food sem allir elska.

Read more