Spaghetti með ricotta og spínati

Ferskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað. 

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 400 g De Cecco spaghetti
 250 g ricotta ostur
 1 stk sítróna (safi og börkur)
 100 g spínat
 3 stk hvítlauksgeirar
 Filippo berio virgin ólífuolía
 Salt og pipar
 um 100ml pastavatn
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spaghetti í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum. 

2

Hrærið á meðan ricotta osti, sítrónusafa + berki saman í skál, kryddið eftir smekk.

3

Rífið næst hvítlauksgeirana og steikið upp úr olíu, bætið þá spínatinu saman við og steikið þar til það mýkist, kryddið eftir smekk.

4

Bætið ricottablöndunni á pönnuna ásamt spaghetti og blandið öllu saman ásamt pastavatni (magn eftir smekk).

5

Rífið vel af parmesanosti yfir og njótið með Muga hvítvíni.

SharePostSave

Hráefni

 400 g De Cecco spaghetti
 250 g ricotta ostur
 1 stk sítróna (safi og börkur)
 100 g spínat
 3 stk hvítlauksgeirar
 Filippo berio virgin ólífuolía
 Salt og pipar
 um 100ml pastavatn
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spaghetti í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum. 

2

Hrærið á meðan ricotta osti, sítrónusafa + berki saman í skál, kryddið eftir smekk.

3

Rífið næst hvítlauksgeirana og steikið upp úr olíu, bætið þá spínatinu saman við og steikið þar til það mýkist, kryddið eftir smekk.

4

Bætið ricottablöndunni á pönnuna ásamt spaghetti og blandið öllu saman ásamt pastavatni (magn eftir smekk).

5

Rífið vel af parmesanosti yfir og njótið með Muga hvítvíni.

Notes

Spaghetti með ricotta og spínati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Penne alla vodka pastaEf þig langar í ekta ítalskan pastarétt sem er bæði einfaldur og ómótstæðilega bragðgóður, þá er Penne alla Vodka fullkomið…