Ferskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið spaghetti í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum.
Hrærið á meðan ricotta osti, sítrónusafa + berki saman í skál, kryddið eftir smekk.
Rífið næst hvítlauksgeirana og steikið upp úr olíu, bætið þá spínatinu saman við og steikið þar til það mýkist, kryddið eftir smekk.
Bætið ricottablöndunni á pönnuna ásamt spaghetti og blandið öllu saman ásamt pastavatni (magn eftir smekk).
Rífið vel af parmesanosti yfir og njótið með Muga hvítvíni.
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið spaghetti í söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum.
Hrærið á meðan ricotta osti, sítrónusafa + berki saman í skál, kryddið eftir smekk.
Rífið næst hvítlauksgeirana og steikið upp úr olíu, bætið þá spínatinu saman við og steikið þar til það mýkist, kryddið eftir smekk.
Bætið ricottablöndunni á pönnuna ásamt spaghetti og blandið öllu saman ásamt pastavatni (magn eftir smekk).
Rífið vel af parmesanosti yfir og njótið með Muga hvítvíni.