fbpx

Tuc Brownies

Æðislegar brownies með saltkexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Betty Crocker Brownie Mix
 ½ bolli smátt saxaðar pekahnetur
 ½ bolli súkkulaðidropar
 32 stk Mini Snackies Tuc kex
 16 tsk súkkulaðismjör (má líka vera hnetusmjör)

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 16 Tuc-kex með 1tsk af súkkulaðismjöri hvert og útbúið samloku með öðru kexi, leggið til hliðar.

2

Hrærið Brownie Mix samkvæmt leiðbeiningum á kassa nema bætið ½ bolla af olíu við blönduna.

3

Spreyið um 20x20cm kökuform með PAM matarolíu og klæðið með bökunarpappír.

4

Hellið um helming kökudeigsins í formið og jafnið.

5

Raðið 4×4 samlokum yfir formið og dreifið hnetum og súkkulaðidropum jafnt yfir.

6

Hellið að lokum restinni af deiginu yfir og jafnið út.

7

Bakið í 25 mínútur við 160 gráður.

8

Látið kólna vel í forminu (lágmark í klukkustund) áður en þið lyftið kökunni uppúr og skerið í bita.

9

Best þykir mér að geyma bitana síðan í vel lokuðu í láti í kæli og bera fram frekar kalda.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og gersemar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Betty Crocker Brownie Mix
 ½ bolli smátt saxaðar pekahnetur
 ½ bolli súkkulaðidropar
 32 stk Mini Snackies Tuc kex
 16 tsk súkkulaðismjör (má líka vera hnetusmjör)

Leiðbeiningar

1

Smyrjið 16 Tuc-kex með 1tsk af súkkulaðismjöri hvert og útbúið samloku með öðru kexi, leggið til hliðar.

2

Hrærið Brownie Mix samkvæmt leiðbeiningum á kassa nema bætið ½ bolla af olíu við blönduna.

3

Spreyið um 20x20cm kökuform með PAM matarolíu og klæðið með bökunarpappír.

4

Hellið um helming kökudeigsins í formið og jafnið.

5

Raðið 4×4 samlokum yfir formið og dreifið hnetum og súkkulaðidropum jafnt yfir.

6

Hellið að lokum restinni af deiginu yfir og jafnið út.

7

Bakið í 25 mínútur við 160 gráður.

8

Látið kólna vel í forminu (lágmark í klukkustund) áður en þið lyftið kökunni uppúr og skerið í bita.

9

Best þykir mér að geyma bitana síðan í vel lokuðu í láti í kæli og bera fram frekar kalda.

Tuc Brownies

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…