Sýrður rjómi og laukur snakk ídýfa

júní 2, 2020

Einföld og bragðgóð ídýfa sem er betri en þú kaupir út í búð

Hráefni

200 g sýðrur rjómi

4 msk majónes

1 msk Tabasco sósa

2 tsk hvítlaukskrydd

2 tsk þurrkað lauk krydd

1 tsk papriku krydd

1 tsk þurrkað sinneps krydd

½ tsk dill

Salt og pipar eftir smekk

Steinselja sem skraut

Maraud Salt & pipar

Leiðbeiningar

1Setjið öll innihaldsefni saman í skál og hrærið saman. Smakkið til með salti og pipar.

2Berið fram með Maarud Salt & pipar.

Uppskrift frá Lindu Ben

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa