Hér eru á ferðinni einfaldar klassískar súkkulaðibitakökur, best er að kæla deigið að lágmarki í 30 min áður en kökurnar eru bakaðar.
Hér eru á ferðinni einfaldar klassískar súkkulaðibitakökur, best er að kæla deigið að lágmarki í 30 min áður en kökurnar eru bakaðar.
Hvað er betra en heitt súkkulaði í desember? Hér er einföld og fljótleg uppskrift
Hér er á ferðinni súkkulaðibitakökur með saltkaramellusúkkulaði. Kökurnar eru mjúkar í miðjunni og brúnaða smjörið gefur þeim extra gott bragð. Lykilatriði er að baka þær ekki of lengi og toppa þær með smá bræddu súkkulaði.
Ljúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt í ójafna parta en það er gert til að endurspegla misréttið sem á sér stað við framleiðslu kakóbauna sem er svo algengt í dag. Markmiðið hjá Tony’s er að framleiða gæða súkkulaði algerlega án þrælkunar.
Æðislegur súkkulaðiís með stökkum súkkulaðihjúp.