gdg-logo-_1_-1.jpg
  • Uppskriftir
  • Grill
  • Vikumatseðill
  • Myndbönd
  • Kokteilar
  • Um GDG
    • Gerum daginn girnilegan
    • Skilmálar
    • Blogg
Mínar síður
UppskriftirGerum daginn girnilegan!
  • Uppskriftir
  • Grill
  • Vikumatseðill
  • Uppskriftamyndbönd
  • Um GDG
    • Gerum daginn girnilegan
    • Skilmálar
    • Blogg
  • Mínar síður

Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu

31. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu

Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu, sannkölluð veisla á diskinn þinn.

Read more

Marineruð Ribeye steik og sveppasósa

25. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Marineruð Ribeye steik og sveppasósa

Grilltíminn er að hefjast og páskarnir á næsta leyti. Tilvalið að draga fram grillið og galdra fram girnilega steik og með því. 

Read more

Brauðréttur með kjúklingi

21. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Brauðréttur með kjúklingi

Heitur brauðréttur í kvöldmatinn er afar góð hugmynd! Þessi réttur er nefnilega fullkominn hvort sem það er í veisluna eða sem máltíð fyrir fjölskylduna.

Read more

BLT samloka með kjúklingi, osti og BBQ sósu

21. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
BLT samloka með kjúklingi, osti og BBQ sósu

Það er eitthvað við stökkt brauð, bráðinn ost, safaríkan kjúkling og stökkt beikon sem er ómótstæðilegt! Þessi BLT samloka er næsta skref upp frá klassíkinni – með tvöföldum osti, Heinz BBQ sósu og Heinz majónesi sem lyftir þessu á annað level.

Read more

Penne alla vodka pasta

14. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Penne alla vodka pasta

Ef þig langar í ekta ítalskan pastarétt sem er bæði einfaldur og ómótstæðilega bragðgóður, þá er Penne alla Vodka fullkomið val. Þessi réttur sameinar rjómalagða tómatsósu með mildum kryddum, parmesanosti og léttum keim af vodka sem lyftir bragðinu upp á nýtt stig.

Read more

Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu

14. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósu

Það er fátt sem toppar góðan kjúklingarétt sem ilmar af ferskum kryddjurtum. Þessi réttur sameinar safaríkan kjúkling með ilm af rósmaríni, sætar kartöflur og silkimjúka sveppasósu sem fullkomnar máltíðina.

Read more

Súrdeigspizza með salsiccia og chilihunangi

14. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Súrdeigspizza með salsiccia og chilihunangi

Ekkert toppar góða heimagerða súrdeigspizzu með fullkominni blöndu af krydduðu, safaríku áleggi og stökkum botni. Þessi pizza sameinar djúpan bragðheim súrdeigsins, bragðmikla ítalska grillpylsu og sæta, kryddaða hlið chilihunangsins – ómótstæðileg blanda fyrir bragðlaukana.

Read more

Sesar salat vefjur

12. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Sesar salat vefjur

Það er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er blanda sem klikkar aldrei! Hér er vefju-útgáfan sem er fullkomin í hádeginu eða sem léttur kvöldmatur.

Read more

Brauðterta með beikoni

11. mars, 2025 by Gerum daginn girnilegan 0Comments
Brauðterta með beikoni

Brauðtertur eru klassík sem alltaf slá í gegn. Þessi er einföld en guðdómlega ljúffeng, eggjasalat með beikoni og smjörsteikt brauðtertubrauð.

Read more

Posts pagination

< Page 1 … Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 … Page 194 >
Gerum daginn girnilegan
Gerum daginn girnilegan

Gerum daginn girnilegan er uppskriftavefur á vegum Innnes ehf. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreyttar og áhugaverðar uppskriftir sem allir geta „farið eftir/töfrað fram í eldhúsinu“ og henta fyrir öll tilefni.

Við hvetjum fylgendur til að skrá sig á póstlistann og fylgja okkur á samfélagsmiðlum.

Nýjar uppskriftir
BBQ pylsuspjót
Pestó spaghetti
Jarðarberja- og basil margarita
BBQ kjúklingasalat með ananas, avókadó og kaldri jógúrtsósu
Sykurlaust granóla með kókos og kakó
2015 - 2025 Gerum daginn girnilegan - Uppskriftavefur með girnilegar uppskriftir
Vefsíðan okkar notar vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun á vefsíðunni fyrir notendur. Smelltu hér til að kynna þér skilmála síðunnar.
Leyfa vefkökur
Manage consent

Privacy Overview

This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary
Always Enabled
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. These cookies ensure basic functionalities and security features of the website, anonymously.
CookieDurationDescription
cookielawinfo-checkbox-analytics11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checkbox-functional11 monthsThe cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checkbox-necessary11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-others11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-performance11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy11 monthsThe cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Functional
Functional cookies help to perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collect feedbacks, and other third-party features.
Performance
Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.
Analytics
Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.
Advertisement
Advertisement cookies are used to provide visitors with relevant ads and marketing campaigns. These cookies track visitors across websites and collect information to provide customized ads.
Others
Other uncategorized cookies are those that are being analyzed and have not been classified into a category as yet.
SAVE & ACCEPT