Matseðill fyrir vikuna 07.07.25 til 13.07.25

MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
MYNDBAND
Crunch WrapHér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.
MYNDBAND
Mjúkir bananasnúðar með súkkulaðifyllingu og hnetusmjörskremiMilt bananabragðið af snúðunum fer ótrúlega vel saman með Bionella súkkulaðismjörinu og kanilsykrinum í fyllingunni.
MYNDBAND
Klúbb vefjaÞessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
MYNDBAND
Tandoori bleikjaEinföld og meistaralega góð uppskrift að Tandoori bleikju að hætti Friðrik V. Þessi réttur var í boði á Fiskideginum Mikla…
MYNDBAND
Nauta bruchettaSúrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
MYNDBAND
GráðostasósaHeit gráðostasósa sem klikkar ekki.Matseðill fyrir vikuna 30.06.25 til 06.07.25

MYNDBAND
Gómsætur jalapeno- og cheddar borgariOfur djúsí heimagerður borgari með jalapeno, cheddar osti og dásamlegri hamborgarasósu frá Heinz.
MYNDBAND
Þorskhnakkar með stökkum parmesanhjúpFiskur, smælki, smjörsteiktur aspas og köld Tabasco sósa, namm!
MYNDBAND
Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningarLjúffengar og djúsí fylltar tortillur, snilldar uppskrift sem hentar vel sem kvöldmatur eða í Eurovision partýin sem eru framundan.
MYNDBAND
Kjúklingaspjót á grilliðGrillaður hvítlauks kjúklingur með Ritz mulning.
MYNDBAND
Salat með sólþurrkuðum tómötum, ólífum og engifer-tahinidressinguHér erum við með salat með grænum ólífum, sólþurrkuðum tómötum og rauðlauk sem mér finnst passa svo vel saman og…
MYNDBAND
Daim súkkulaðimuffinsRugl góðar bollakökur, 12-14 stykki.Matseðill fyrir vikuna 23.06.25 til 29.06.25

MYNDBAND
Aglio E Olio, ofurauðvelt spagettí með olíu og hvítlaukHér erum við með afar klassíska ítalska uppskrift sem er mikið notuð þar í landi.
MYNDBAND
Tómatsúpa með pastaEinstaklega bragðgóð súpa sem notalegt er að gæða sér á.
MYNDBAND
Kartöfluréttur með krönsiHér kemur heitur kartöfluréttur með skinku og kartöfluflögutoppi sem fullkomnar hann og gefur gott kröns!
MYNDBAND
BBQ vefjur með rifnu svínakjötiBBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður…
MYNDBAND
Ferskt Thai tófú salatTælenskt salat með mísó sósu.
MYNDBAND
ÚtileguskúffaÞað jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að…Matseðill fyrir vikuna 16.06.25 til 22.06.25

MYNDBAND
“1001 nótt” smoothie skálÞað eru örugglega einhverjir sem þekkja nafnið en þessi smoothie skál er innblásin af smoothie af matseðlinum hjá ísey skyrbar.…
MYNDBAND
Djúpsteiktar kjúklingalundir með sinnepssósuÞað er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt. Sinnepssósan passar undurvel með þessu og nú…
MYNDBAND
Dýrðlegt fiski Tacos með Habanero sósuÞetta er afar auðveld uppskrift, það þarf einungis að steikja fiskinn sem er velt upp úr blöndu af panko raspi…
MYNDBAND
Grilluð pizza með serranó skinku og parmesanGourmet pizza á grillið með serranóskinku og parmesan.
MYNDBAND
Grillaður BBQ grísahnakkiGrillaður grísahnakki með wasabi hnetum.
MYNDBAND
Quesadilla hringurFylltar tortillur með kjúkling, beikoni, tómötum, blaðlauk, salsasósu og nóg af osti. Tortillurnar mynda kramarhús og er þeim svo raðað…Matseðill fyrir vikuna 02.06.25 til 08.06.25

MYNDBAND
Frábærar fylltar tortillurFrábær smáréttur.
MYNDBAND
Allt á einni pönnu kjúklingapastaEinfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska.
MYNDBAND
Grillaðar tandoori risarækjur með kaldri kóríander dressinguÞessi réttur er alveg einstaklega einfaldur og örfá innihaldsefni sem þarf. Einungis þarf að gera ráð fyrir tíma fyrir marineringuna…
MYNDBAND
BBQ grísarif sem falla af beinunumHér er uppskrift af slíkum rifjum, löðrandi í BBQ sósu og svo góð að þú munt gera þau aftur og…
MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…
MYNDBAND
Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexiÓmótstæðilegur eftirréttur á grillið.Matseðill fyrir vikuna 26.05.25 til 01.06.25

MYNDBAND
Mexíkósk kínóaskál með bökuðum sætkartöflum, chipotle majó og lárperuÞessi mexíkóska kínóa skál með bökuðum sætkartöflum, lárperu er bæði holl og einstaklega bragðgóð. Ferskt, litríkt og fullkomið fyrir léttan…
MYNDBAND
Heitt baguette með pestó og ostiÞetta þarf ekki að vera flókið, heitt baguette í ofni með dýrindis pestó frá Filippo Berio getur ekki klikkað. 
MYNDBAND
Spaghetti með ricotta og spínatiFerskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað. 
MYNDBAND
Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósuÞað er fátt sem toppar góðan kjúklingarétt sem ilmar af ferskum kryddjurtum. Þessi réttur sameinar safaríkan kjúkling með ilm af…
MYNDBAND
Pítur með shawarma kjúklingabaunafyllingu og heimagerðri hvítlauksssósuÉg er reglulega með kjötlausan kvöldmat sem er nú ekkert fréttnæmt í sjálfu sér en ég veit hins vegar fátt…
MYNDBAND
Jógúrtbitar með hindberjum og jarðarberjumFullkomið millimál eða sætt nammi sem geymist í frysti! Það er eitthvað við samsetningu af grískri jógúrt, ferskum berjum og…Matseðill fyrir vikuna 19.05.25 til 25.05.25

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
Sumarsalat með kasjúosti, vatnsmelónu og sítrónudressinguÞetta hefur verið mitt uppáhalds sumarsalat síðan ég smakkaði svona salat á Raw veitingastað í Gautaborg þegar ég bjó þar.…
MYNDBAND
Flat iron steikur með steikhússósu og frönskum kartöflumFlat iron steik með steikhússósu og frönskum kartöflum. Tilvalin uppskrift fyrir helgina.
MYNDBAND
Spaghetti með ricotta og spínatiFerskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað. 
MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…
MYNDBAND
Persneskt flatbrauð með krydduðu lambakjöti, hummus, konfekt hvítlauk og shirazi salatiÞessi réttur lítur út fyrir að vera mjög flókinn og tímafrekur en ef skipulagið er gott ætti þetta ekki að…Matseðill fyrir vikuna 12.05.25 til 18.05.25

MYNDBAND
Spaghetti BologneseKvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!
MYNDBAND
Ítalskar steikarlokur með burrata, arrabiata sósu og basilikuSúrdeigsbrauð steikt upp úr smjöri, arrabiata sósa, parmesan og smjörsteiktur laukur, bakað í ofni og toppað með burrata, klettasalati, mínútusteik,…
MYNDBAND
Brauð í ofni með bökuðum baunum og ostiHver man ekki eftir þessum rétti síðan í barnæsku! Ég man eftir að hafa verið að gera þetta upp úr…
MYNDBAND
Pestópasta með kjúklingiEftir mikið af grillmat, út að borða og alls konar sukki í fríinu kallaði pasta á mig sem fyrsta uppskrift…
MYNDBAND
Grillað lambafile og Duchesse kartöflurLambafile er alltaf klassík! Hér er einföld útfærsla af slíkum með Duchesse kartöflum, rjómalagaðri piparsósu og salati með berjum.
MYNDBAND
Ceasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningumSeasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningum. Þessi er uppskrift er himnasending fyrir ykkur sem elskið gott Ceasar salat.Matseðill fyrir vikuna 05.05.25 til 11.05.25

MYNDBAND
Grilluð satay kjúklingalæriSafarík og bragðmikil kjúklingalæri, marinéruð í tælensku karríkryddi og grilluð þar til þau fá fallega gyllta skorpu. Borið fram með…
MYNDBAND
Pítur með shawarma kjúklingabaunafyllingu og heimagerðri hvítlauksssósuÉg er reglulega með kjötlausan kvöldmat sem er nú ekkert fréttnæmt í sjálfu sér en ég veit hins vegar fátt…
MYNDBAND
Parmesanhjúpuð langaSælkerahjúpur úr majónesi og parmesanosti sem passar með öllum hvítum fisk. Einfalt og gott!
MYNDBAND
Ofureinföld linsusúpa sem kemur öllum á óvartÞetta er súpan / linsurétturinn sem við munum elda í ferðalaginu í sumar! Þú þarft einn pott og hráefnið er…
MYNDBAND
Hoisin risarækjupannaNúðlur með risarækjum og grænmeti í bragðmikilli hoisin sósu.
MYNDBAND
Algjörlega truflaðar heslihnetu brownies með súkkulaðismjöriÉg veit hreinlega ekki hvaða lýsingarorð eru nógu sterk til þess að lýsa þessum brownies. Aldrei í lífinu hef ég…Matseðill fyrir vikuna 28.04.25 til 04.05.25

MYNDBAND
Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressinguLétt og ferskt salat með grilluðum kjúklingi, silkimjúku avocado og stökkum grænmeti. Toppað með frískandi hunangs-lime sósu sem gefur réttinum…
MYNDBAND
Kjúklingur í brúnni sósu og kartöflumúsHér er á ferðinni ekta vetrarmatur. Kartöflumús og brún sósa er eitthvað sem flestir elska og þessi réttur er dásamlega…
MYNDBAND
Ítalskar kjötbollur í bragðmikilli marina tómatsósuÞessar kjötbollur eru alveg ótrúlega þægilegar, það tekur enga stund að útbúa þær og þær eru síðan bakaðar í ofni…
MYNDBAND
Bleikja í Taílenskri sesam- og engifer marineringuBleikja í Taílenskri sesam- og engifer marineringu fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
MYNDBAND
BBQ borgararGrillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.
MYNDBAND
Norsk möndluterta með gulu kremi „Suksess kake“Þessi kaka er líklega með þeim einföldustu en þær eru oftast bestar. Uppskriftin kemur frá Noregi en þar hefur hún…Matseðill fyrir vikuna 21.04.25 til 27.04.25

MYNDBAND
BBQ borgarar með jalapeno snakkiSumarið er á næsta leiti og grilltíminn að hefjast. Hér kemur útfærsla af hamborgara með snakki á milli og þessi…
MYNDBAND
Pestópasta með kjúklingiEftir mikið af grillmat, út að borða og alls konar sukki í fríinu kallaði pasta á mig sem fyrsta uppskrift…
MYNDBAND
Grillaður maís með rjómaostasmyrjuEftir að maður byrjar að borða ferskan maís þá er nefnilega ekki aftur snúið skal ég segja ykkur, þetta er…
MYNDBAND
Pad thai eins og það gerist bestÞessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!
MYNDBAND
Lax með rauðu pestó og parmesanGrillaður lax með pestó og parmesan.
MYNDBAND
Grilluð pizza með gráðosti og hunangiÞriggja osta pizza veisla með hunangi.Matseðill fyrir vikuna 14.04.25 til 20.04.25

MYNDBAND

MYNDBAND
Gulrótarkaka með páskaeggjumHér kemur uppskrift af dásamlegri gulrótarköku sem er tilvalin fyrir páskana. Cadbury eggin eru bæði falleg og bragðgóð skreyting. Uppskrift…
MYNDBAND
Andabringur með kirsuberjagljáaAndabringur með kirsuberjagljáa fyrir hátíðirnar.
MYNDBAND
Lax á asískan mátaFljótlegur og ljúffengur lax.
MYNDBAND
Ofureinfaldur kjúklingaréttur í einu fatiÞessi dásamlega góði og djúsí kjúklingaréttur er afar einfaldur og góður.
MYNDBAND
French toast með ferskum berjumHér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir…
MYNDBAND
PáskaljúfmetiÞað er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska bæði hrískökur og marengs svo hér kemur algjör negla!
MYNDBAND
Páskadesert með marengs, hindberjum og Cadbury mini eggjumFljótlegur og fallegur eftirréttur sem gleður bæði auga og bragðlauk! Fullkominn fyrir páskana – allt sett í litlar skálar og…Matseðill fyrir vikuna 07.04.25 til 13.04.25

MYNDBAND
Þorskhnakkar með stökkum parmesanhjúpFiskur, smælki, smjörsteiktur aspas og köld Tabasco sósa, namm!
MYNDBAND
LambahamborgariGómsætur lambahamborgari með eggi.
MYNDBAND
Kjúklinga Alfredo pastaEinstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.
MYNDBAND
Fylltar ofnbakaðar kartöflur með chili baunum og ostiBakaðar kartöflur fylltar með bráðnum osti og bökuðum chili baunum? Já, takk! Fullkominn réttur sem er bæði einfaldur og ótrúlega…
MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…
MYNDBAND
Djúsí og einföld BBQ pizzaPizza með kjúklingi í BBQ sósu, rjómaosti, rifnum osti, nachosi, rauðlauk og toppuð með avókadó, tómötum og kóríander. Þetta er…Matseðill fyrir vikuna 31.03.25 til 06.04.25

MYNDBAND
Rósmarín kjúklingur með sætum kartöflum, eplasalati og sveppasósuÞað er fátt sem toppar góðan kjúklingarétt sem ilmar af ferskum kryddjurtum. Þessi réttur sameinar safaríkan kjúkling með ilm af…
MYNDBAND
Ofnbakaðar lax með hrísgrjónumFljótlegur og góður réttur! Snilldin við hann er að það er hægt að skella þessu saman á korteri, ganga frá…
MYNDBAND
Ofnbakað penne pasta með pestó og bökuðu grænmetiÁ svona vetrardögum er djúsí og næringaríkur pastaréttur málið. Bakað penne pasta sem líkist lasagne með nóg af grænmeti, osti,…
MYNDBAND
Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!Kjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur…
MYNDBAND
Risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigiFimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.
MYNDBAND
Heitur brauðréttur með krönsiÞað er fátt sem toppar heita brauðrétti í veislum. Þeir eru sívinsælir og oft það fyrsta sem klárast því allir…Matseðill fyrir vikuna 24.03.25 til 30.03.25

MYNDBAND
Penne alla vodka pastaEf þig langar í ekta ítalskan pastarétt sem er bæði einfaldur og ómótstæðilega bragðgóður, þá er Penne alla Vodka fullkomið…
MYNDBAND
BLT samloka með kjúklingi, osti og BBQ sósuÞað er eitthvað við stökkt brauð, bráðinn ost, safaríkan kjúkling og stökkt beikon sem er ómótstæðilegt! Þessi BLT samloka er næsta skref…
MYNDBAND
Bökuð laxavefjaMexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu.
MYNDBAND
Rjómalagað pasta með sólþurrkuðum tómötumÞessi réttur er einfaldur og dásamlega góður, fullkominn í haust þegar manni langar í eitthvað djúsí og gott. Rjómalagað pasta…
MYNDBAND
Indverskur kjúklingaréttur á 20 mínútumHér kemur dásamlegur kjúklingaréttur sem var tilbúinn á 20 mínútum svo það er ekki lengur afsökun fyrir því að prófa…
MYNDBAND
Mexíkóskt tígrisrækju taco með hot chili sósu, lárperu og grænmetiMarineraðar tígrisrækjur í mjúkum tortilla vefjum með fullt af grænmeti og geggjaðri hot chili sósu sem er sæt, pínulítið súr…Matseðill fyrir vikuna 17.03.25 til 23.03.25

MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…
MYNDBAND
Milljón dollara spagettíÞetta er í raun bara rjómalöguð lúxusútgáfa af hakk + spagettí ef á það er horft en þetta er skemmtileg…
MYNDBAND
Crunch WrapHér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…
MYNDBAND
Maríneraður steiktur fiskur með bræddu hvítlaukssmjöriÞessi fiskréttur er afar góður ef þið eruð að leita eftir tilbreytingu frá hefðbundnum steiktum fiski. Rétturinn er í senn…
MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…Matseðill fyrir vikuna 10.03.25 til 16.03.25

MYNDBAND
Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjumÓmótstæðilegt Pad thai með risarækjum. Frábær uppskrift fyrir ykkur sem elskið asíska matargerð.
MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Hvítlauks og pestó pastaÞessi pasta uppskrift er virkilega einföld en á sama tíma svo góð. Mér finnst stundum góð tilbreyting að hafa pastað…
MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
MYNDBAND
Pizza með ítölsku salami, rauðlauk, rósmarín og heimalagaðri pizzusósuÞessi uppskrift er svakalega einföld og skilar manni æðislegum pizzabotni en hún krefst smá þolinmæði þar sem deigið þarf að…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.