Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Djúsí Hasselback kartöflur

Djúsí grillaðar hasselback kartöflur með sósu og osti

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Bleikju grillvefja í djúsí maríneringu

Bleikjuvefja sem kemur öllum á óvart, beint á grillið!

Tandoori kjúklingaspjót

Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!

Chorizo tortilla pizza

Ostapizza með Chorizo pylsu og parmesanosti.

Grillaður þorskhnakki með pestó

Einfaldur þorskréttur á grillið, hentar einnig vel í ofni.

Tikka Masala tortilla pizza

Bragðmikil tortilla pizza með inverskum kjúkling.

Andasalat með Tuc kexi

Sælkerasalat með rifinni önd og saltkexi.

Hunts BBQ tortilla pizza

Sæt, krönsí og bragðmikil tortilla pizza.

Lambakórónur

Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.

Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.

BBQ kjúklingaspjót

Einföld kjúklingaspjót á grillið.

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

Pestó grillkartöflur

Djúsí fylltar bökunarkartöflur á grillið.

Satay kjúklingabringur

Kjúklingabringur í hnetusósu.

Kjúklingabringur með TABASCO®

Bragðmiklar kjúklingabringur á grillið.

Teriyaki og chili kjúklingabringur

Japanskar kjúklingabringur á grillið.

Grilluð eðla

Eðlan sem allir elska nú á grillinu!

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

Oreo Smore‘s

Grillaður ananas með sykurpúðum, súkkulaði og karamellu.

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

BBQ kjúklingabringa

Einföld en klassísk uppskrift á grillið. Tekur mjög stuttan tíma en þó er gott að plana fyrir fram því best er að marineringin fái að liggja yfir nótt.

Nautasteik í gúrm marineringu

Frábær steik sem þið hreinlega verðið að prufa.

Maís með TABASCO® sósu

Grillaður spicý maís með parmesanosti.

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Oreo eftirréttur með 3 hráefnum!

Sjúklega einfaldur en bragðgóður eftirréttur

Lúxus caesar salat með kornflexkjúklingi

Salat sem þú verður að prófa