Ísterta með marengs botni fyrir lengra komna.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Stífþeytið eggjahvíturnar með púðursykrinum.
Kornflexið er létt mulið og blandað varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Bakið í kökuformi með bökunarpappír við 150 gráður með blæstri í 30 mín.
Þeytið vel eggjarauður og púðursykur.
Bætið vanilludropum saman við.
Blandið léttþeyttum rjóma varlega saman við.
Skerið súkkulaði í bita og blandið varlega saman við.
Hellið yfir botninn,
Fyrstið á meðan kremið er útbúið.
Þeytið saman eggjarauður og flórsykur.
Bræðið saman við lágan hita Yankie súkkulaði og smjör.
Hrærið vel saman.
Smyrjið yfir ísinn.
Frystið aftur í amk. sólarhring.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Stífþeytið eggjahvíturnar með púðursykrinum.
Kornflexið er létt mulið og blandað varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Bakið í kökuformi með bökunarpappír við 150 gráður með blæstri í 30 mín.
Þeytið vel eggjarauður og púðursykur.
Bætið vanilludropum saman við.
Blandið léttþeyttum rjóma varlega saman við.
Skerið súkkulaði í bita og blandið varlega saman við.
Hellið yfir botninn,
Fyrstið á meðan kremið er útbúið.
Þeytið saman eggjarauður og flórsykur.
Bræðið saman við lágan hita Yankie súkkulaði og smjör.
Hrærið vel saman.
Smyrjið yfir ísinn.
Frystið aftur í amk. sólarhring.