Wellington

Hátíðlegt innbakað nautakjöt.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Fylling
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk smjör
 250 g sveppir
 4 stk skalottlaukur
 2 stk hvítlauksrif
 Salt og pipar
Kjöt
 4 stk 200 g nautalundir
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipar
 4 msk dijon sinnep
Deig
 8 sneiðar Campofrio serrano skinka (2 pakkar)
 4 plötur smjördeig
 1 stk egg

Leiðbeiningar

1

Skerið lauk og sveppi smátt og steikið upp úr smjöri og ólífuolíu ásamt pressuðum hvítlauk Kryddið með salti og pipar.

2

Steikið þar til vökvinn er farinn, setjið í skál og leggið til hliðar.

3

Steikið nautalundir upp úr ólífuolíunni.

4

á öllum hliðum.

5

Kryddið með salti og pipar.

6

Penslið kjötið með sinnepi.

7

Fletjið út smjördeigið, eina plötu í senn og raðið tveimur sneiðum af parmaskinkunni ásamt fjórðungi af sveppablöndunni á deigið.

8

Leggið nautalund ofan á deigið og pakkið henni inn í smjördeigið og gerið eins með hinar lundirnar.

9

Penslið deigið með pískuðu eggi.

SharePostSave

Hráefni

Fylling
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk smjör
 250 g sveppir
 4 stk skalottlaukur
 2 stk hvítlauksrif
 Salt og pipar
Kjöt
 4 stk 200 g nautalundir
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 Salt og pipar
 4 msk dijon sinnep
Deig
 8 sneiðar Campofrio serrano skinka (2 pakkar)
 4 plötur smjördeig
 1 stk egg
Wellington

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…