Salat með krækling og rækjum.
Marínerið agúrkusneiðarnar í eplaedikinu, púðursykrinum og saltinu.
Blandið agúrkusneiðunum saman við Wakame salatið og spínatið.
Kryddið rækjurnar og kræklinginn með chili, graslauk, salti, sítrónuolíunni og örlitlu eplaediki.
Toppið salatið með skelfisknum og ristuðum graskersfræjum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki