fbpx

Wakame salat með maríneruðum agúrkum, kræklingi og rækjum

Salat með krækling og rækjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pk Wakame salat (100 g)
 1/2 agúrka - skorin í þunnar sneiðar
 1 msk eplaedik
 1 tsk ljós púðursykur
 Salt
 1 hnefafylli ferskt spínat
 20 g ristuð graskersfræ
 50 g íslenskar rækjur
 5 stk soðinn kræklingur
 1 msk sítrónuolía
 1/2 chili - fínt saxað
 4 stk graslaukur, fínt saxaður

Leiðbeiningar

1

Marínerið agúrkusneiðarnar í eplaedikinu, púðursykrinum og saltinu.

2

Blandið agúrkusneiðunum saman við Wakame salatið og spínatið.

3

Kryddið rækjurnar og kræklinginn með chili, graslauk, salti, sítrónuolíunni og örlitlu eplaediki.

4

Toppið salatið með skelfisknum og ristuðum graskersfræjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pk Wakame salat (100 g)
 1/2 agúrka - skorin í þunnar sneiðar
 1 msk eplaedik
 1 tsk ljós púðursykur
 Salt
 1 hnefafylli ferskt spínat
 20 g ristuð graskersfræ
 50 g íslenskar rækjur
 5 stk soðinn kræklingur
 1 msk sítrónuolía
 1/2 chili - fínt saxað
 4 stk graslaukur, fínt saxaður

Leiðbeiningar

1

Marínerið agúrkusneiðarnar í eplaedikinu, púðursykrinum og saltinu.

2

Blandið agúrkusneiðunum saman við Wakame salatið og spínatið.

3

Kryddið rækjurnar og kræklinginn með chili, graslauk, salti, sítrónuolíunni og örlitlu eplaediki.

4

Toppið salatið með skelfisknum og ristuðum graskersfræjum.

Wakame salat með maríneruðum agúrkum, kræklingi og rækjum

Aðrar spennandi uppskriftir