fbpx

Vorrúllur með kjúklingabringum og límónesu

Gómsætar vorrúllur með kjúklingi og límónesu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingavorrúllur
 1 poki kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper)
 2 msk Blue Dragon green curry
 1 stk mangó
 2 stk chilli
 3 stilkar grænt sellerí
 1 haus íssalat
 4 stk vorlaukar
 1/2 búnt graslaukur eða kóríander
 2-3 msk ólífuolía frá Filippo Berio
Límónesa
 2 eggjarauður
 200 ml sítrónuolía frá Lehnsgaard
 2 límónur, safinn úr þeim
 salt

Leiðbeiningar

Kjúklingavorrúllur
1

Setjið grænt karrí og ólífuolíu á kjúklingabringurnar, blandið vel saman. Setjið síðan kjúklinginn á grillið. Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa.

2

Þegar kjúklingabringurnar eru tilbúnar, skerið þá bringurnar í sundur í miðju og svo í strimla. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki.

3

Raðið kjúklingabringum, grænmeti, graslauk og salati á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp.

Límónesa
4

Setjið eggjarauður í skál og þeytið, hellið olíunni í mjórri bunu og pískið á meðan þar til þið fáið þykkt og flott krem. Setjið safa úr einni límónu og smá salt, bætið meiri límónusafa eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjúklingavorrúllur
 1 poki kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper)
 2 msk Blue Dragon green curry
 1 stk mangó
 2 stk chilli
 3 stilkar grænt sellerí
 1 haus íssalat
 4 stk vorlaukar
 1/2 búnt graslaukur eða kóríander
 2-3 msk ólífuolía frá Filippo Berio
Límónesa
 2 eggjarauður
 200 ml sítrónuolía frá Lehnsgaard
 2 límónur, safinn úr þeim
 salt

Leiðbeiningar

Kjúklingavorrúllur
1

Setjið grænt karrí og ólífuolíu á kjúklingabringurnar, blandið vel saman. Setjið síðan kjúklinginn á grillið. Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa.

2

Þegar kjúklingabringurnar eru tilbúnar, skerið þá bringurnar í sundur í miðju og svo í strimla. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki.

3

Raðið kjúklingabringum, grænmeti, graslauk og salati á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp.

Límónesa
4

Setjið eggjarauður í skál og þeytið, hellið olíunni í mjórri bunu og pískið á meðan þar til þið fáið þykkt og flott krem. Setjið safa úr einni límónu og smá salt, bætið meiri límónusafa eftir smekk.

Vorrúllur með kjúklingabringum og límónesu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…
MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…