Himneskur forréttur sem vekur alltaf lukku.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að léttsteikja hörpudiskinn, setja í skál hann í skál og hella soðinu í aðra skál. Haldið þessu heitu.
Setjið gráðostinn á pönnuna, bætið hluta af soðinu saman við og hitið við meðalhita og hrærið rólega í sósunni. Þegar hún er farin að hitna og gráðosturinn hefur bráðnað látið þið væna klípu af smjöri saman við. Að lokum setjið þið síðan 1-2 eggjarauður út í sósuna, en athugið að sósan má ekki sjóða eftir að eggjarauðan er komin út í.
Sósan sett á disk, hörpudiskurinn ofan á + vínber og borið fram með ristuðu brauði,
Ef fólk vill meira gráðostabragð eða minna má alltaf smakka sig til með það, en gera það áður en eggjarauðurnar eru látnar út í.
Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að léttsteikja hörpudiskinn, setja í skál hann í skál og hella soðinu í aðra skál. Haldið þessu heitu.
Setjið gráðostinn á pönnuna, bætið hluta af soðinu saman við og hitið við meðalhita og hrærið rólega í sósunni. Þegar hún er farin að hitna og gráðosturinn hefur bráðnað látið þið væna klípu af smjöri saman við. Að lokum setjið þið síðan 1-2 eggjarauður út í sósuna, en athugið að sósan má ekki sjóða eftir að eggjarauðan er komin út í.
Sósan sett á disk, hörpudiskurinn ofan á + vínber og borið fram með ristuðu brauði,
Ef fólk vill meira gráðostabragð eða minna má alltaf smakka sig til með það, en gera það áður en eggjarauðurnar eru látnar út í.