Þetta er ein af þessum einföldu og fersku sumaruppskriftum sem hægt er að leika sér með.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið eggjahvítur og sykur mjög vel saman þar til blandan er orðin létt og ljóst.
Myljið kexið og blandið saman við marengsinn ásamt lyftidufti og söxuðum hnetum ef þið notið þær.
Setjið smjörpappír í 20-22cm bökunarform og látið marengsinn þar í.
Setjið í 175°c heitan ofn í 25 mínútur.
Takið úr ofni og látið standa á borðinu þar til marengsinn hefur kólnað lítillega.
Þeytið rjóma og setjið yfir marengsinn og skreytið með ferskum berjum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið eggjahvítur og sykur mjög vel saman þar til blandan er orðin létt og ljóst.
Myljið kexið og blandið saman við marengsinn ásamt lyftidufti og söxuðum hnetum ef þið notið þær.
Setjið smjörpappír í 20-22cm bökunarform og látið marengsinn þar í.
Setjið í 175°c heitan ofn í 25 mínútur.
Takið úr ofni og látið standa á borðinu þar til marengsinn hefur kólnað lítillega.
Þeytið rjóma og setjið yfir marengsinn og skreytið með ferskum berjum.