Víetnamskt banh mi í skál

Núðluréttur með steiktu svínakjöti, gulrætum og agúrku.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Karmellumarinerað svínakjöt
 800 g svínakótilettur
 3 msk fiskisósa frá Blue Dragon
 3 msk hlynsíróp
 2 msk sojasósa frá Blue Dragon
 1 msk sykur
 1/2 msk sesamolía (eða önnur olía)
 3 hvítlauksrif
 2 cm bútur ferskt engifer
 1 pakki eggjanúðlur frá Blue Dragon
Sultaðar gulrætur
 3 gulrætur
 1 1/2 dl edik
 1 msk salt
 1/2 dl sykur
Marineraðar agúrkur
 1/2 ágúrka
 hvítvínsedik
 chilíflögur

Leiðbeiningar

Karmellumarinerað svínakjöt
1

Saxið hvítlauk og engifer smátt.

2

Skerið kjötið í bita.

3

Blandið öllum hráefnunum saman og setjið kjötið saman við.

4

Marinerið í að minnsta kosti 30 mínútur. Steikið á pönnu við háan hita þar til kjötið hefur brúnast.

5

Sjóðið núðlur og látið í botninn á skálinni.

6

Setjið kjötið yfir, agúrkurnar og gulræturnar.

7

Toppið með kóríander, chilí og sesamfræjum.

Sultaðar gulrætur
8

Öll hráefnin sett i pott og hitað við vægan hita þar til sykurinn er uppleysur.

9

Kælið lítillegar og hellið í skál.

10

Látið gulræturnar liggja í leginum í smá stund.

Marineraðar agúrkur
11

Skerið agúrku í tvennt og fræhreinsið.

12

Hellið hvítvínsediki yfir og smá chilíflögur.

13

Geymið í kæli þar til borið fram.


Uppskrift frá GRGS.

SharePostSave

Hráefni

Karmellumarinerað svínakjöt
 800 g svínakótilettur
 3 msk fiskisósa frá Blue Dragon
 3 msk hlynsíróp
 2 msk sojasósa frá Blue Dragon
 1 msk sykur
 1/2 msk sesamolía (eða önnur olía)
 3 hvítlauksrif
 2 cm bútur ferskt engifer
 1 pakki eggjanúðlur frá Blue Dragon
Sultaðar gulrætur
 3 gulrætur
 1 1/2 dl edik
 1 msk salt
 1/2 dl sykur
Marineraðar agúrkur
 1/2 ágúrka
 hvítvínsedik
 chilíflögur
Víetnamskt banh mi í skál

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…