Kraftmikil vegan vetrarsúpa.
Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.
Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.
Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.
Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki