fbpx

Vetrarsúpa

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ stk sæt kartafla
 6 stk íslenskar gulrætur
 ½ stk rauðlaukur
 3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 500 ml vatn
 Salt og pipar
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk paprikukrydd
 1 stk Rapunzel grænmetisteningur
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.

2

Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.

3

Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.

4

Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ stk sæt kartafla
 6 stk íslenskar gulrætur
 ½ stk rauðlaukur
 3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 500 ml vatn
 Salt og pipar
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk paprikukrydd
 1 stk Rapunzel grænmetisteningur
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.

2

Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.

3

Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.

4

Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.

Vetrarsúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…