Kraftmikil vegan vetrarsúpa.
Uppskrift
Hráefni
1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata
2 msk Filippo Berio ólífuolía
½ stk sæt kartafla
6 stk íslenskar gulrætur
½ stk rauðlaukur
3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
500 ml vatn
Salt og pipar
1 tsk cumin krydd
1 tsk paprikukrydd
1 stk Rapunzel grænmetisteningur
1 dós Oatly sýrður rjómi
Ferskt kóríander
Leiðbeiningar
1
Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.
2
Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.
3
Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.
4
Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Súpur, Vegan
Hráefni
1 flaska (410 g) Rapunzel tómat passata
2 msk Filippo Berio ólífuolía
½ stk sæt kartafla
6 stk íslenskar gulrætur
½ stk rauðlaukur
3 msk Hunt‘s tomat paste, tómatmauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
500 ml vatn
Salt og pipar
1 tsk cumin krydd
1 tsk paprikukrydd
1 stk Rapunzel grænmetisteningur
1 dós Oatly sýrður rjómi
Ferskt kóríander
Leiðbeiningar
1
Afhýðið rauðlauk, sætar kartöflur og gulrætur og skerið í bita.
2
Hitið olíu í potti og setjið grænmetið út í.
3
Setjið tómat passata og tómatmauk í pottinn.
4
Bætið hinum hráefnunum svo saman við og látið malla í 20-30 mínútur.