Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.
Hrærið hafrasmurost saman við salt, pipar, hvítlauk, chili og kóríander.
Smyrjið blöndunni á tortillakökurnar og bætið við osti og áleggjum ásamt salati og papriku.
Rúllið vefjunum upp og skerið í litla bita.
Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og Tabasco®.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki