fbpx

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Mission tortillakökur með kínóa og chia
 1 pakki Vegan Deli Smoked ostur
 1 pakki Vegan Deli Naturel álegg
 1 pakki Vegan Deli Roulade De Paris álegg
 Lambhagasalat
 1 dós Oatly hafrasmurostur
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 2 stk hvítlauksgeirar, pressaðir
 1 stk chili, saxaður
 3 msk ferskur kóríander
 1 stk græn paprika, skorin í strimla
 1 stk rauð papríka, skorin í strimla
 Salt og pipar
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið hafrasmurost saman við salt, pipar, hvítlauk, chili og kóríander.

2

Smyrjið blöndunni á tortillakökurnar og bætið við osti og áleggjum ásamt salati og papriku.

3

Rúllið vefjunum upp og skerið í litla bita.

4

Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og Tabasco®.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Mission tortillakökur með kínóa og chia
 1 pakki Vegan Deli Smoked ostur
 1 pakki Vegan Deli Naturel álegg
 1 pakki Vegan Deli Roulade De Paris álegg
 Lambhagasalat
 1 dós Oatly hafrasmurostur
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 2 stk hvítlauksgeirar, pressaðir
 1 stk chili, saxaður
 3 msk ferskur kóríander
 1 stk græn paprika, skorin í strimla
 1 stk rauð papríka, skorin í strimla
 Salt og pipar
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið hafrasmurost saman við salt, pipar, hvítlauk, chili og kóríander.

2

Smyrjið blöndunni á tortillakökurnar og bætið við osti og áleggjum ásamt salati og papriku.

3

Rúllið vefjunum upp og skerið í litla bita.

4

Berið fram með Oatly sýrðum rjóma og Tabasco®.

Veganvefjur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…