Vegan Waldorfsalat

Vegan sælkera Waldorfsalat.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi

Leiðbeiningar

1

Skerið sellerí, epli og vínber smátt niður og setjið í skál.

2

Saxið súkkulaðið og bætið saman við.

3

Öllu blandað saman við í skál og hrært vel.

SharePostSave

Hráefni

 4 stk sellerístilkar
 2 stk lífræn epli
 2 bollar vínber
 1 bolli Rapunzel pekanhnetur
 80 g Rapunzel 70% vegan súkkulaði
 1 dós Oatly sýrður rjómi
Vegan Waldorfsalat

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.