fbpx

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Takið súkkulaðið af hitanum og bætið einum pela af Oatly VISP rjóma saman við súkkulaðið og blandið vel.

2

Skiptið súkkulaði rjómablöndunni í 4 falleg glös (til að bera fram í) og komið fyrir inní ísskáp í ca 30 mínútur eða þar til komið á fast form.

3
4

Skreytið svo með þeyttum Oatly VISP rjóma og jarðaberjum.

5
6

Verði ykkur að góðu.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Takið súkkulaðið af hitanum og bætið einum pela af Oatly VISP rjóma saman við súkkulaðið og blandið vel.

2

Skiptið súkkulaði rjómablöndunni í 4 falleg glös (til að bera fram í) og komið fyrir inní ísskáp í ca 30 mínútur eða þar til komið á fast form.

3
4

Skreytið svo með þeyttum Oatly VISP rjóma og jarðaberjum.

5
6

Verði ykkur að góðu.

Vegan Súkkulaðitrufflumús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…