fbpx

Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Takið súkkulaðið af hitanum og bætið einum pela af Oatly VISP rjóma saman við súkkulaðið og blandið vel.

2

Skiptið súkkulaði rjómablöndunni í 4 falleg glös (til að bera fram í) og komið fyrir inní ísskáp í ca 30 mínútur eða þar til komið á fast form.

3
4

Skreytið svo með þeyttum Oatly VISP rjóma og jarðaberjum.

5
6

Verði ykkur að góðu.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Takið súkkulaðið af hitanum og bætið einum pela af Oatly VISP rjóma saman við súkkulaðið og blandið vel.

2

Skiptið súkkulaði rjómablöndunni í 4 falleg glös (til að bera fram í) og komið fyrir inní ísskáp í ca 30 mínútur eða þar til komið á fast form.

3
4

Skreytið svo með þeyttum Oatly VISP rjóma og jarðaberjum.

5
6

Verði ykkur að góðu.

Vegan Súkkulaðitrufflumús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…