Vegan Súkkulaðitrufflumús

"Oatly þeytirjóminn er svo mikill gamechanger í vegan eftirréttum, elska´nn!" Einföld og þétt súkkulaðitrufflumús með rjóma og jarðaberjum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Takið súkkulaðið af hitanum og bætið einum pela af Oatly VISP rjóma saman við súkkulaðið og blandið vel.

2

Skiptið súkkulaði rjómablöndunni í 4 falleg glös (til að bera fram í) og komið fyrir inní ísskáp í ca 30 mínútur eða þar til komið á fast form.

3
4

Skreytið svo með þeyttum Oatly VISP rjóma og jarðaberjum.

5
6

Verði ykkur að góðu.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

SharePostSave

Hráefni

 200 gr súkkulaði
 1 peli Oatly VISP þeytirjómi
 0,5-1 peli Oatly VISP þeytirjómi, til að þeyta og bera fram með súkkulaðimúsinni
 Jarðaber
Vegan Súkkulaðitrufflumús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…