Vegan páskaegg með fyllingu og berjum.

Uppskrift
Hráefni
Páskaegg
200 gr hrísgrjónsúkkulaði frá Rapunzel
Fylling
Súkkulaðifylling
100 ml Oatly mjólk
300 gr hrísgrjónasúkkulaði frá Rapunzel
2 tsk kókosolía frá Rapunzel
Smá sjávarsalt frá Rapunzel
Leiðbeiningar
Páskaegg
1
Bræðið 200 gr súkkulaði og setjið í páskaeggjaform, setjið í kæli í um það bil 30 mínútur, losið úr formunum varlega.
Fylling
2
Sjóðið upp á Oatly mjólkinni, brjótið súkkulaði í litla bita og bætið útí ásamt kókosolíu og sjávarsalti.
3
Slökkvið undir hellunni og hrærið vel, látið fyllinguna kólna vel og fyllið í páskaeggjaformin.
4
Berið fram með ferskum berjum.
MatreiðslaEftirréttir, VeganMatargerðÍslenskt
Hráefni
Páskaegg
200 gr hrísgrjónsúkkulaði frá Rapunzel
Fylling
Súkkulaðifylling
100 ml Oatly mjólk
300 gr hrísgrjónasúkkulaði frá Rapunzel
2 tsk kókosolía frá Rapunzel
Smá sjávarsalt frá Rapunzel
Leiðbeiningar
Páskaegg
1
Bræðið 200 gr súkkulaði og setjið í páskaeggjaform, setjið í kæli í um það bil 30 mínútur, losið úr formunum varlega.
Fylling
2
Sjóðið upp á Oatly mjólkinni, brjótið súkkulaði í litla bita og bætið útí ásamt kókosolíu og sjávarsalti.
3
Slökkvið undir hellunni og hrærið vel, látið fyllinguna kólna vel og fyllið í páskaeggjaformin.
4
Berið fram með ferskum berjum.