fbpx

Vegan Ólífu Pestó Snúðar… á korteri

Bragðmiklir og djúsí snúðar sem eru tilbúnir á korteri

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 XXL tilbúið pizza deig í rúllu
 1 krukka rautt pestó frá Rapunzel
 1 askja Oatly hafrasmurostur (þessi blái)
 15-20 stk grænar ólífur (ég notaði frá Rapunzel)
 15-20 stk svartar ólífur
 1 gulur laukur
 1/4 tsk salt
 2 msk olía
 1/2 geiralaus hvítlaukur

Leiðbeiningar

1

Blandið pestóinu við hafra smurostinn í skál ásamt saltinu.

2

Skerið lauk og ólífur smátt.

3

Fletjið út pizzadeigið og smyrjið pestósmurostablöndunni á og dreifið ólífum og lauk jafnt yfir deigið og rúllið deiginu upp og skerið í snúða.

4

Raðið snúðunum á ofnplötu.

5

Útbúið hvítlauksolíu með því að rífa niður hvítlaukinn og blanda við olíuna.

6

Penslið snúðana með hvítlauksolíunni.

7

Bakið snúðana í ofni á 200 gráðum í ca 12 mínútur eða þar til þeir virðast tilbúnir.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

MatreiðslaMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 XXL tilbúið pizza deig í rúllu
 1 krukka rautt pestó frá Rapunzel
 1 askja Oatly hafrasmurostur (þessi blái)
 15-20 stk grænar ólífur (ég notaði frá Rapunzel)
 15-20 stk svartar ólífur
 1 gulur laukur
 1/4 tsk salt
 2 msk olía
 1/2 geiralaus hvítlaukur

Leiðbeiningar

1

Blandið pestóinu við hafra smurostinn í skál ásamt saltinu.

2

Skerið lauk og ólífur smátt.

3

Fletjið út pizzadeigið og smyrjið pestósmurostablöndunni á og dreifið ólífum og lauk jafnt yfir deigið og rúllið deiginu upp og skerið í snúða.

4

Raðið snúðunum á ofnplötu.

5

Útbúið hvítlauksolíu með því að rífa niður hvítlaukinn og blanda við olíuna.

6

Penslið snúðana með hvítlauksolíunni.

7

Bakið snúðana í ofni á 200 gráðum í ca 12 mínútur eða þar til þeir virðast tilbúnir.

Vegan Ólífu Pestó Snúðar… á korteri

Aðrar spennandi uppskriftir