Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma
Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
Þeytið Oatly rjómann.
Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.
Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4