Vegan núggatmús með digestive kexi, berjum og þeyttum rjóma

Uppskrift
Hráefni
8 stk LU Digestive kexkökur
2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
1 peli Oatly Visp þeytirjómi
Jarðaber
Hindber
Leiðbeiningar
1
Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.
2
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
3
Þeytið Oatly rjómann.
4
Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.
5
Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.
MatreiðslaEftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
8 stk LU Digestive kexkökur
2 plötur vegan Nirvana núggat súkkulaði frá Rapunzel
1 peli Oatly Visp þeytirjómi
Jarðaber
Hindber
Leiðbeiningar
1
Setjið kexið í plastpoka og myljið, mér finnst best að nota kökukefli sem ég rúlla yfir pokann.
2
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
3
Þeytið Oatly rjómann.
4
Blandið svo bráðna núggatsúkkulaðinu varlega útí rjómann.
5
Berið fram í fallegum glösum með digestive kexi í botninum, núggatsúkkulaðimús sem miðjulag og toppið með fullt af berjum.