fbpx

Vegan nachos

Nachos veisla með steiktum baunum og hafrarjómaosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Mission nachos flögur eftir smekk
 1 dós Rapunzel Canellini hvítar baunir niðursoðnar
 2 hvítlauksrif
 ½ laukur
 Filippo Berio ólífuolía
 Cumin krydd
 Chiliflögur
 Salt og pipar
 Mission salsasósa
 1 avókadó
 ½ límóna, safinn
 2 tómatar
 Oatly hafrarjómaostur, hreinn
 Ferskt kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerið lauk smátt niður og steikið hann á pönnu upp úr ólífuolíu. Bætið hvítlauk og smjörbaununum saman við. Kryddið með cumin, chiliflögum, salti og pipar.

2

Blandið salsasósunni saman við.

3

Dreifið nachos flögum í botninn á eldföstu móti og setjið smjörbaunablönduna yfir.

4

Hitið smurostinn í potti þar til hann þynnist aðeins og hellið yfir blönduna (það er auðveldara að dreifa ostinum yfir þegar hann er heitur).

5

Hitið ofninn í 190°c á blæstri. Bakið í ofni í 10-15 mínútur.

6

Skerið avókadó og tómata smátt. Blandið saman og bætið límónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar.

7

Hellið avókadóblöndunni yfir nachosréttinn ásamt smátt skornu kóríander.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Mission nachos flögur eftir smekk
 1 dós Rapunzel Canellini hvítar baunir niðursoðnar
 2 hvítlauksrif
 ½ laukur
 Filippo Berio ólífuolía
 Cumin krydd
 Chiliflögur
 Salt og pipar
 Mission salsasósa
 1 avókadó
 ½ límóna, safinn
 2 tómatar
 Oatly hafrarjómaostur, hreinn
 Ferskt kóríander eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Skerið lauk smátt niður og steikið hann á pönnu upp úr ólífuolíu. Bætið hvítlauk og smjörbaununum saman við. Kryddið með cumin, chiliflögum, salti og pipar.

2

Blandið salsasósunni saman við.

3

Dreifið nachos flögum í botninn á eldföstu móti og setjið smjörbaunablönduna yfir.

4

Hitið smurostinn í potti þar til hann þynnist aðeins og hellið yfir blönduna (það er auðveldara að dreifa ostinum yfir þegar hann er heitur).

5

Hitið ofninn í 190°c á blæstri. Bakið í ofni í 10-15 mínútur.

6

Skerið avókadó og tómata smátt. Blandið saman og bætið límónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar.

7

Hellið avókadóblöndunni yfir nachosréttinn ásamt smátt skornu kóríander.

Vegan nachos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…