fbpx

Vegan “kjöt”súpa

Hér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 ½ rófa
 4-5 meðalstórar gulrætur
 7-8 meðalstórar kartöflur
 2 dl niðurskorið hvítkál
 3 lítrar vatn
 1 dl linsubaunir
 ½ dl hrísgrjón
 1 dl súpujurtir
 2-3 teningar af grænmetiskrafti
 1 teningur af sveppakrafti
 2-4 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið allt grænmetið í bita af svipaðri stærð.

2

Setjið öll hráefnin nema 1 grænmetistening í stóran pott og látið suðuna koma upp

3

Lækkið á meðalháan hita og leyfið súpunni að sjóða í u.þ.b. 30 mínútur. Smakkið súpuna til eftir um 15 mínútur og bætið við salti eða síðasta grænmetisteningnum ef þarf.

4

Berið fram eina og sér eða með súrdeigs brauði og vegan smjöri.


Uppskrift frá Veganistum

DeilaTístaVista

Hráefni

 ½ rófa
 4-5 meðalstórar gulrætur
 7-8 meðalstórar kartöflur
 2 dl niðurskorið hvítkál
 3 lítrar vatn
 1 dl linsubaunir
 ½ dl hrísgrjón
 1 dl súpujurtir
 2-3 teningar af grænmetiskrafti
 1 teningur af sveppakrafti
 2-4 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið allt grænmetið í bita af svipaðri stærð.

2

Setjið öll hráefnin nema 1 grænmetistening í stóran pott og látið suðuna koma upp

3

Lækkið á meðalháan hita og leyfið súpunni að sjóða í u.þ.b. 30 mínútur. Smakkið súpuna til eftir um 15 mínútur og bætið við salti eða síðasta grænmetisteningnum ef þarf.

4

Berið fram eina og sér eða með súrdeigs brauði og vegan smjöri.

Vegan “kjöt”súpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…