Þessi kaka þarfnast smá undirbúnings en er svo mikið þess virði.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið möndlur, haframjöl og salt í matvinnsluvél og blandið gróflega saman við.
Bræðið kókosolíuna og blandið við hafrablönduna ásamt hlynsírópi og hnetusmjöri.
Blandið öllu saman. Setjið í form með smjörpappír og stingið deigið með gaffli á nokkrum stöðum.
Bakið í 180°c heitum ofni í 12-15 mín.
Takið úr ofni og kælið.
Látið hrærivélaskál í ísskáp 1-2 klst.
Hellið vökvanum frá kókosmjólkinni í glas (getið notað í þeytinga síðar) og takið hvíta massann og setjið í hrærivélina.
Þeytið þar til farin að líkjast áferð rjóma.
Bætið sírópi og vanillusykri saman við.
Setjið kókosolíu í pott ásamt 80 ml af kókosrjómanum sem þið voruð að búa til.
Hitið við vægan hita þar til kókosolían er fljótandi. Takið af hitanum og bætið hlynsírópi, hnetusmjöri, sjávarsalti og vanillusykri saman við og hrærið vel.
Setjið yfir botninn og látið í kæli í 2 klst.
Blandið öllu saman rétt áður en kakan er borin fram þar sem súkkulaðisósan harðnar.
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið möndlur, haframjöl og salt í matvinnsluvél og blandið gróflega saman við.
Bræðið kókosolíuna og blandið við hafrablönduna ásamt hlynsírópi og hnetusmjöri.
Blandið öllu saman. Setjið í form með smjörpappír og stingið deigið með gaffli á nokkrum stöðum.
Bakið í 180°c heitum ofni í 12-15 mín.
Takið úr ofni og kælið.
Látið hrærivélaskál í ísskáp 1-2 klst.
Hellið vökvanum frá kókosmjólkinni í glas (getið notað í þeytinga síðar) og takið hvíta massann og setjið í hrærivélina.
Þeytið þar til farin að líkjast áferð rjóma.
Bætið sírópi og vanillusykri saman við.
Setjið kókosolíu í pott ásamt 80 ml af kókosrjómanum sem þið voruð að búa til.
Hitið við vægan hita þar til kókosolían er fljótandi. Takið af hitanum og bætið hlynsírópi, hnetusmjöri, sjávarsalti og vanillusykri saman við og hrærið vel.
Setjið yfir botninn og látið í kæli í 2 klst.
Blandið öllu saman rétt áður en kakan er borin fram þar sem súkkulaðisósan harðnar.