Einföld vegan jarðaberja kaka með súkkulaði.
Uppskrift
Hráefni
Rapunzel kínóa botn
3 msk Rapunzel kókosolía
2 msk Rapunzel döðlusíróp
3 tsk Rapunzel kakó
3 dl Rapunzel kínóapúff
Fylling
1 stk Oatly smurostur
2 dl Oatly jarðaberjajógúrt
2 msk Rapunzel döðlusíróp
2 tsk Rapunzel kakó
Skraut
1 stk Rapunzel súkkulaði 70%
1 box jarðaber
Leiðbeiningar
Rapunzel kínóa botn
1
Bræðið kókosolíuna og hrærið saman við döðlusírópið og kakóið. Hellið kínóa puffs út í og blandið vel. Þrýstið í form með bökunarpappír. Kælið.
Fylling
2
Blandið öllum hráefnum saman og þeytiðmeð písk. Hellið yfir kínóabotninn og frystið í a.m.k. 4 klst. Takið úr forminu. Bræðið 70% súkkulaðið og hellið yfir. Skreytið með jarðaberjum. Berið kökuna fram kalda.
Hráefni
Rapunzel kínóa botn
3 msk Rapunzel kókosolía
2 msk Rapunzel döðlusíróp
3 tsk Rapunzel kakó
3 dl Rapunzel kínóapúff
Fylling
1 stk Oatly smurostur
2 dl Oatly jarðaberjajógúrt
2 msk Rapunzel döðlusíróp
2 tsk Rapunzel kakó
Skraut
1 stk Rapunzel súkkulaði 70%
1 box jarðaber
Leiðbeiningar
Rapunzel kínóa botn
1
Bræðið kókosolíuna og hrærið saman við döðlusírópið og kakóið. Hellið kínóa puffs út í og blandið vel. Þrýstið í form með bökunarpappír. Kælið.
Fylling
2
Blandið öllum hráefnum saman og þeytiðmeð písk. Hellið yfir kínóabotninn og frystið í a.m.k. 4 klst. Takið úr forminu. Bræðið 70% súkkulaðið og hellið yfir. Skreytið með jarðaberjum. Berið kökuna fram kalda.